Lýsa yfir herlögum í Taílandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 16:19 Íbúar í Taílandi flýja heimili sín vegna átakanna. AP Yfirvöld í Taílandi hafa lýst yfir herlögum í átta héruðum landsins vegna átaka á milli þeirra og Kambódíu. Yfir hundrað þúsund íbúar í Taílandi hafa yfirgefið heimili sín. Yfir 130 þúsund íbúum Taílands var gert að yfirgefa heimili sín en alls hafa fimmtán Taílendingar látist í átökunum, þar á meðal átta ára strákur. Yfirvöld í Kambódíu hafa ekki greint frá hvort einhver sé slasaður eða látinn eftir árásirnar. Í frétt NDTV segir að einn hafi látist í héraðinu Oddar Meanchey í Kambódíu og fimm aðrir væru slasaðir. Málið varðar landamæri landamæri landanna tveggja sem eru rúmir átta hundruð kílómetrar. Átökin hófust á fimmtudag en mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja síðan í maí þegar kambódískur hermaður var drepinn af hermönnum Taílands. Á miðvikudag slösuðust fimm taílenskir hermenn eftir að jarðsprengja sprakk og ákváðu taílensk yfirvöld að sendiherra þeirra í Kambódíu skildi snúa aftur heim. Þau saka kambódíska herinn um að hafa komið jarðsprengjunni fyrir nýlega. Það var þá á fimmtudag þegar Taílendingar skutu eldflaug til Kambódíu. Þeir segjast hafa verið að skjóta á hersvæði í landinu en einhverjar flaugar lentu á svæðum almennra borgara. Nú hafa taílensk yfirvöld lýst yfir herlögum í átta héruðum sem liggja að landamærum landanna tveggja. Þjóðaröryggisráð Sameinuðu þjóðanna heldur einnig neyðarfund í dag vegna málsins. Taíland Kambódía Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Yfir 130 þúsund íbúum Taílands var gert að yfirgefa heimili sín en alls hafa fimmtán Taílendingar látist í átökunum, þar á meðal átta ára strákur. Yfirvöld í Kambódíu hafa ekki greint frá hvort einhver sé slasaður eða látinn eftir árásirnar. Í frétt NDTV segir að einn hafi látist í héraðinu Oddar Meanchey í Kambódíu og fimm aðrir væru slasaðir. Málið varðar landamæri landamæri landanna tveggja sem eru rúmir átta hundruð kílómetrar. Átökin hófust á fimmtudag en mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja síðan í maí þegar kambódískur hermaður var drepinn af hermönnum Taílands. Á miðvikudag slösuðust fimm taílenskir hermenn eftir að jarðsprengja sprakk og ákváðu taílensk yfirvöld að sendiherra þeirra í Kambódíu skildi snúa aftur heim. Þau saka kambódíska herinn um að hafa komið jarðsprengjunni fyrir nýlega. Það var þá á fimmtudag þegar Taílendingar skutu eldflaug til Kambódíu. Þeir segjast hafa verið að skjóta á hersvæði í landinu en einhverjar flaugar lentu á svæðum almennra borgara. Nú hafa taílensk yfirvöld lýst yfir herlögum í átta héruðum sem liggja að landamærum landanna tveggja. Þjóðaröryggisráð Sameinuðu þjóðanna heldur einnig neyðarfund í dag vegna málsins.
Taíland Kambódía Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira