„Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 27. júlí 2025 22:17 Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings. vísir / diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var óneitanlega ánægður með frammistöðu sinna minna og hrósaði þeim innilega eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Fram í kvöld. Það sem fór úrskeiðis hjá Víkingum í kvöld var óneitanlega að þeir náðu ekki að nýta þau góðu færi sem þeir fengu. „Mér fannst frammistaðan mjög góð og við spiluðum mjög vel allan leikinn, vorum kannski lengi að byrja leikinn en komumst svo vel inn í hann og vorum töluvert betra liðið.“ „Alls ekki sanngjörn úrslit og gífurlega svekkjandi úrslit, við vorum klárlega miklu sterkari aðilinn í leiknum. Við vorum í fyrri hálfleik aðeins að flækja þetta fyrir okkur, við vorum að fara fullmikið í gegnum miðjuna þeirra og fengum meðal annars markið á okkur þannig.“ „Engu að síður flott spilamennska í fyrri hálfleik og frammistaðan mun betri í seinni hálfleik eftir að við lagfærum nokkra hluti. Við vorum mun aggressívari í því sem við gerðum og við fengum fullt af tækifærum og stöðum til þess að skora mörk en boltinn vildi eitthvernveginn ekki inn. Það getur svo allt gerst í lokinn þegar það munar bara um eitt mark. Það er búið að vera keyrsla á okkur og ferðalög, menn eru að leggja mikið á sig og þeir sýndu mikinn kraft í dag og við náðum að stjórna leiknum á móti vel hvíldu Fram liði.“ „Við verðum að nýta þessar stöður sem við fáum, við fengum klárlega tækifærin í leiknum í dag og þetta er að kosta okkur svolítið mikið að nýta ekki þessi færi og við verðum að bæta það.“ Sölvi Geir þjálfari Víkinga var ánægður með innkomu varamanna og náði hann með þeim breytingum betri stjórn á leiknum. Sölvi er einnig ánægður með innkomu Óskars Borgþórssonar sem skrifaði undir hjá Víkingum í lok júní. „Óskar er búinn að vera frábær frá því hann kom, hann er ‘’complete’’ leikmaður sem er svakalega áræðin, vill ráðast á menn og er góður í því. Hann er með góð skot og er duglegur varnarlega, þetta er bara duglegur leikmaður sem við erum með í höndunum og ekki skemmir fyrir að þetta er æðislegur drengur.“ „Varamennirnir sem komu inn voru stórkostlegir allir saman og ég er virkilega sáttur með þá. Við erum með stóran og breiðan hóp og þeir komur sterkir inn og breyttu gang leiksins. Ég er mjög sáttur með frammistöðu leikmanna en ekki sáttur með færa nýtinguna en það er eitthvað sem við getum bætt.“ Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Það sem fór úrskeiðis hjá Víkingum í kvöld var óneitanlega að þeir náðu ekki að nýta þau góðu færi sem þeir fengu. „Mér fannst frammistaðan mjög góð og við spiluðum mjög vel allan leikinn, vorum kannski lengi að byrja leikinn en komumst svo vel inn í hann og vorum töluvert betra liðið.“ „Alls ekki sanngjörn úrslit og gífurlega svekkjandi úrslit, við vorum klárlega miklu sterkari aðilinn í leiknum. Við vorum í fyrri hálfleik aðeins að flækja þetta fyrir okkur, við vorum að fara fullmikið í gegnum miðjuna þeirra og fengum meðal annars markið á okkur þannig.“ „Engu að síður flott spilamennska í fyrri hálfleik og frammistaðan mun betri í seinni hálfleik eftir að við lagfærum nokkra hluti. Við vorum mun aggressívari í því sem við gerðum og við fengum fullt af tækifærum og stöðum til þess að skora mörk en boltinn vildi eitthvernveginn ekki inn. Það getur svo allt gerst í lokinn þegar það munar bara um eitt mark. Það er búið að vera keyrsla á okkur og ferðalög, menn eru að leggja mikið á sig og þeir sýndu mikinn kraft í dag og við náðum að stjórna leiknum á móti vel hvíldu Fram liði.“ „Við verðum að nýta þessar stöður sem við fáum, við fengum klárlega tækifærin í leiknum í dag og þetta er að kosta okkur svolítið mikið að nýta ekki þessi færi og við verðum að bæta það.“ Sölvi Geir þjálfari Víkinga var ánægður með innkomu varamanna og náði hann með þeim breytingum betri stjórn á leiknum. Sölvi er einnig ánægður með innkomu Óskars Borgþórssonar sem skrifaði undir hjá Víkingum í lok júní. „Óskar er búinn að vera frábær frá því hann kom, hann er ‘’complete’’ leikmaður sem er svakalega áræðin, vill ráðast á menn og er góður í því. Hann er með góð skot og er duglegur varnarlega, þetta er bara duglegur leikmaður sem við erum með í höndunum og ekki skemmir fyrir að þetta er æðislegur drengur.“ „Varamennirnir sem komu inn voru stórkostlegir allir saman og ég er virkilega sáttur með þá. Við erum með stóran og breiðan hóp og þeir komur sterkir inn og breyttu gang leiksins. Ég er mjög sáttur með frammistöðu leikmanna en ekki sáttur með færa nýtinguna en það er eitthvað sem við getum bætt.“
Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira