Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2025 22:15 Það er allt annað að sjá Luka í dag. Robert Gauthier/Getty Images Nýverið birtist mynd af Luka Dončić, stjörnu Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er ekki betur séð en að Luka hafi látið til sin taka í ræktinni það sem af er sumri. Hinn 26 ára gamli Dončić er 1.98 metri á hæð og var samkvæmt Lakers 104 kílógrömm þegar hann mætti þangað frá Dallas Mavericks í óvæntustu félagaskiptum síðari ára ef ekki allra tíma. Þó Lakers hafi skráð Luka sem 104 kíló voru sögusagnir þess efnis að hann hefði verið allt að 122 kíló þegar hann spilaði fyrir Dallas. Þegar Slóvenanum var skipt til Lakers gaf Dallas opinverlega út að félagið hefði áhyggjur af ásigkomulagi og mataræði leikmannsins. Hann virðist hafa tekið því persónulega ef marka má forsíðu mynd tímaritsins Men´s Health. Þar sést tággrannur Luka leika sér með lóð frekar en körfubolta. Samkvæmt Men´s Health hefur Luka æft stíft síðan Lakers féll úr leik gegn Minnesota Timberwolves í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Um er að ræða tvær 90 mínútna æfingar á dag ásamt því að hann hefur verið duglegur að spila padel. Lakers mætir með talsvert breytt lið á komandi leiktíð en félagið hefur samið við Jake LaRavia, DeAndre Ayton og Marcus Smart. Þá fór Dorian Finney-Smith til Houston Rockets. Þá birti Misko Raznatovic, umboðsmaður miðherjans magnaða Nikola Jokić, nokkuð óskýra mynd af sér á bát ásamt LeBron James og viðskiptafélaga hans Maverick Carter. Mögulega voru þeir að ræða hesta en myndin vakti athygli. Samningur Jokić við Denver Nuggets rennur út á næsta ári en hann hafnaði framlengingu á samningi fyrr í sumar. Hann getur þó framlengt við félagið næsta sumar fyrir talsvert hærri upphæð. Körfubolti NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dončić er 1.98 metri á hæð og var samkvæmt Lakers 104 kílógrömm þegar hann mætti þangað frá Dallas Mavericks í óvæntustu félagaskiptum síðari ára ef ekki allra tíma. Þó Lakers hafi skráð Luka sem 104 kíló voru sögusagnir þess efnis að hann hefði verið allt að 122 kíló þegar hann spilaði fyrir Dallas. Þegar Slóvenanum var skipt til Lakers gaf Dallas opinverlega út að félagið hefði áhyggjur af ásigkomulagi og mataræði leikmannsins. Hann virðist hafa tekið því persónulega ef marka má forsíðu mynd tímaritsins Men´s Health. Þar sést tággrannur Luka leika sér með lóð frekar en körfubolta. Samkvæmt Men´s Health hefur Luka æft stíft síðan Lakers féll úr leik gegn Minnesota Timberwolves í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Um er að ræða tvær 90 mínútna æfingar á dag ásamt því að hann hefur verið duglegur að spila padel. Lakers mætir með talsvert breytt lið á komandi leiktíð en félagið hefur samið við Jake LaRavia, DeAndre Ayton og Marcus Smart. Þá fór Dorian Finney-Smith til Houston Rockets. Þá birti Misko Raznatovic, umboðsmaður miðherjans magnaða Nikola Jokić, nokkuð óskýra mynd af sér á bát ásamt LeBron James og viðskiptafélaga hans Maverick Carter. Mögulega voru þeir að ræða hesta en myndin vakti athygli. Samningur Jokić við Denver Nuggets rennur út á næsta ári en hann hafnaði framlengingu á samningi fyrr í sumar. Hann getur þó framlengt við félagið næsta sumar fyrir talsvert hærri upphæð.
Körfubolti NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira