Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 10:02 Magnus Carlsen er margfaldur heimsmeistari í skák og gott gengi hans á mikinn þátt í miklum skákáhuga Norðmanna. Getty/Misha Friedman Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur. Skák Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur.
Skák Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira