Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 12:30 Stykkishólmshöfn. Sveitarfélagið Stykkishólmur Frá og með morgundeginum hefst gjaldtaka á bílastæðum við höfnina í Stykkishólmi. Parka mun sjá um rekstur, greiðslulausnir og innheimtu gjalda. Frá þessu er greint á vefsíðu Stykkishólms. Þar segir að tilgangur gjaldtökunnar sé að bæta nýtingu bílastæða, stýra umferð og tryggja tekjur til að viðhalda og bæta aðstöðu á svæðinu. Um verður að ræða þrjá mismunandi gjaldflokka: P1 – Skammtímastæði: 500 kr. á klst fyrstu tvær klst, 200 kr. á klst eftir það. P2 – Langtímastæði: 1.500 kr. á dag fyrstu 7 dagana, 1.000 kr. á dag eftir það. PR – Hópbifreiðar: 2.200–4.200 kr. á dag eftir stærð ökutækis. „Eftirlit með greiðslu fer fram á vegum sveitarfélagsins, þar sem starfsmenn skanna bílnúmer og fletta upp hvort greitt hafi verið fyrir viðveru. Ef greiðsla liggur ekki fyrir, stofnast krafa í heimabanka eiganda ökutækis. MyParking ehf., dótturfyrirtæki Parka, annast útgáfu og innheimtu slíkra krafna í nafni Bílastæðasjóðs Stykkishólms. Vangreiðslugjald er 4.500 kr. með virðisaukaskatti,“ segir í tilkynningunni. Bílastæðin eru meðal annars notuð af viðskiptavinum Ferjuleiða, sem rekur Baldur, öðrum ferðaþjónustuaðilum og eyjabændum, auk þeirra sem stunda atvinnustarfsemi við höfnina. Einhverjir aðilar munu fá heimild til að leggja án gjaldtöku, svo sem aðilar í vinnutengdum erindum, segir á vefsíðu Stykkishólms. Stykkishólmur Bílastæði Hafnarmál Ferjan Baldur Ferðaþjónusta Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu Stykkishólms. Þar segir að tilgangur gjaldtökunnar sé að bæta nýtingu bílastæða, stýra umferð og tryggja tekjur til að viðhalda og bæta aðstöðu á svæðinu. Um verður að ræða þrjá mismunandi gjaldflokka: P1 – Skammtímastæði: 500 kr. á klst fyrstu tvær klst, 200 kr. á klst eftir það. P2 – Langtímastæði: 1.500 kr. á dag fyrstu 7 dagana, 1.000 kr. á dag eftir það. PR – Hópbifreiðar: 2.200–4.200 kr. á dag eftir stærð ökutækis. „Eftirlit með greiðslu fer fram á vegum sveitarfélagsins, þar sem starfsmenn skanna bílnúmer og fletta upp hvort greitt hafi verið fyrir viðveru. Ef greiðsla liggur ekki fyrir, stofnast krafa í heimabanka eiganda ökutækis. MyParking ehf., dótturfyrirtæki Parka, annast útgáfu og innheimtu slíkra krafna í nafni Bílastæðasjóðs Stykkishólms. Vangreiðslugjald er 4.500 kr. með virðisaukaskatti,“ segir í tilkynningunni. Bílastæðin eru meðal annars notuð af viðskiptavinum Ferjuleiða, sem rekur Baldur, öðrum ferðaþjónustuaðilum og eyjabændum, auk þeirra sem stunda atvinnustarfsemi við höfnina. Einhverjir aðilar munu fá heimild til að leggja án gjaldtöku, svo sem aðilar í vinnutengdum erindum, segir á vefsíðu Stykkishólms.
Stykkishólmur Bílastæði Hafnarmál Ferjan Baldur Ferðaþjónusta Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira