Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 07:02 Það er enginn sem sleppur við að fara í próf ekki einu sinni þær sem hafa unnið til verðlauna á stóru mótunum. Getty/Andy Cheung Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Í beinni: Stjarnan - KA | Geta þrýst á toppliðin Í beinni: Torino - Fiorentina | Albert og félagar ætla sér sigur Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Í beinni: Stjarnan - KA | Geta þrýst á toppliðin Í beinni: Torino - Fiorentina | Albert og félagar ætla sér sigur Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira