Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:18 Grunnskólanemendum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 737 á milli áranna 2023 og 2024, en á sama tíma fjölgaði nemendum með erlent ríkisfang um tæplega 400. Vísir/Vilhelm Nemendur í einkareknum grunnskólum á landinu hafa aldrei verið fleiri. Í leið hafa grunnskólanemar með erlent móðurmál og erlent ríkisfang aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024. Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira