Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 10:22 Nýi þjálfari Leipzig, Raul Alonso, fer ekki vel af stað í starfi. sportbild Blær Hinriksson og nýju liðsfélagar hans í þýska handboltaliðinu Leipzig voru „niðurlægðir“ af neðri deildar liði á undirbúningstímabilinu og í fyrsta sinn frá upphafi unnu þeir ekki Saxlandsbikarinn. Saxlandsbikarinn er óformlegt mót sem haldið er á hverju ári milli handboltaliðanna þriggja í Saxlandi í Þýskalandi. Leipzig er eina úrvalsdeildarliðið af þeim þremur og hefur alltaf unnið bikarinn. Ekki þetta árið hins vegar. Eftir að hafa rétt sloppið með 37-34 sigur gegn þriðju deildar liðinu Aue mættu þeir annarrar deildar liði HC Elbflorenz og töpuðu með átta mörkum, 27-35. Þýski miðillinn SportBild fjallar um frammistöðu Leipzig í leikjunum tveimur og talar um „algjöra niðurlægingu“, í gegnum tíðina hafi þessir leikir bara verið formsatriði fyrir Leipzig að klára. Nýi þjálfarinn, Raul Alonso, sem tók við af Rúnari Sigtryggssyni fer því ekki vel af stað í starfi. Blær átti hins vegar ágætis leik og var næstmarkahæstur hjá Leipzig með fimm mörk, á eftir William Bogojevic sem skoraði sex. Blær er aðeins nýgenginn til liðs við Leipzig og enn að komast inn í hlutina. Leikir á undirbúningstímabilum gefa líka oft ranga mynd af því sem koma skal. Leipzig fær tækifæri til að bæta um betur á næstu dögum því framundan er annað æfingamót með MT Melsungen, HSG Wetzlar og TV Hüttenberg. Handbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Saxlandsbikarinn er óformlegt mót sem haldið er á hverju ári milli handboltaliðanna þriggja í Saxlandi í Þýskalandi. Leipzig er eina úrvalsdeildarliðið af þeim þremur og hefur alltaf unnið bikarinn. Ekki þetta árið hins vegar. Eftir að hafa rétt sloppið með 37-34 sigur gegn þriðju deildar liðinu Aue mættu þeir annarrar deildar liði HC Elbflorenz og töpuðu með átta mörkum, 27-35. Þýski miðillinn SportBild fjallar um frammistöðu Leipzig í leikjunum tveimur og talar um „algjöra niðurlægingu“, í gegnum tíðina hafi þessir leikir bara verið formsatriði fyrir Leipzig að klára. Nýi þjálfarinn, Raul Alonso, sem tók við af Rúnari Sigtryggssyni fer því ekki vel af stað í starfi. Blær átti hins vegar ágætis leik og var næstmarkahæstur hjá Leipzig með fimm mörk, á eftir William Bogojevic sem skoraði sex. Blær er aðeins nýgenginn til liðs við Leipzig og enn að komast inn í hlutina. Leikir á undirbúningstímabilum gefa líka oft ranga mynd af því sem koma skal. Leipzig fær tækifæri til að bæta um betur á næstu dögum því framundan er annað æfingamót með MT Melsungen, HSG Wetzlar og TV Hüttenberg.
Handbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira