Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 10:49 Það verður líklega ekki öngþveiti neins staðar í dag vegna þess hve margar verslanir eru opnar. Vísir/Rúnar Gegnum tíðina hafa verslunarmenn yfirleitt lokað verslunum sínum á frídegi verslunarmanna en sú venja virðist á undanhaldi. Bónus lokar öllum verslunum sínum í dag en flestar aðrar matvöruverslanir eru með venjulegan opnunartíma. Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær. Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær.
Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira