Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 19:03 Sara Boama gegn Tyrklandi. Átti mjög góðan leik FIBA.BASKETBALL Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar. Stelpurnar okkar byrjuðu frábærlega en annar og þriðji leikhluti urðu liðinu að falli. Lokatölur 73-65 fyrir Tyrkland og Ísland lenti í áttunda sæti. Ísland leiddi með 10 stigum eftir fyrsta leikhluta 28-18 og komst í 31-18 í upphafi annars leikhluta. Tyrkir hinsvegar svöruðu því með því að vinna næstu tvo leikhluta og snúa leiknum sér í vil. Annan leikhlutann unnu þær tyrknesku 22-15 og svo læstu þær algjörlega þriðja leikhlutanum 22-8. Ísland lagði ekki árar í bát og þjörmuðu vel að andstæðingi sínum í lokaleikhlutanum. Staðan var 66-62 fyrir Tyrkland þegar um tvær mínútur voru eftir af leiknum en lengra komst íslenska liðið ekki og Tyrkland sigldi heim átta stig sigri 73-65. Kolbrún Ármannsdóttir var stigahæst.FIBA.BASKETBALL Atkvæðamestar í íslenska liðinu voru þær Kolbrún Ármannsdóttir, sem skoraði 14 stig og Sara Líf Boama sem skoraði níu stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sara var hinsvegar ótrúleg á varnarhelming vallarins og stal sjö boltum í heildina og endaði með 20 framlagsstig. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Ísland leiddi með 10 stigum eftir fyrsta leikhluta 28-18 og komst í 31-18 í upphafi annars leikhluta. Tyrkir hinsvegar svöruðu því með því að vinna næstu tvo leikhluta og snúa leiknum sér í vil. Annan leikhlutann unnu þær tyrknesku 22-15 og svo læstu þær algjörlega þriðja leikhlutanum 22-8. Ísland lagði ekki árar í bát og þjörmuðu vel að andstæðingi sínum í lokaleikhlutanum. Staðan var 66-62 fyrir Tyrkland þegar um tvær mínútur voru eftir af leiknum en lengra komst íslenska liðið ekki og Tyrkland sigldi heim átta stig sigri 73-65. Kolbrún Ármannsdóttir var stigahæst.FIBA.BASKETBALL Atkvæðamestar í íslenska liðinu voru þær Kolbrún Ármannsdóttir, sem skoraði 14 stig og Sara Líf Boama sem skoraði níu stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sara var hinsvegar ótrúleg á varnarhelming vallarins og stal sjö boltum í heildina og endaði með 20 framlagsstig.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira