Bale af golfvellinum og á skjáinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2025 23:30 Kann vel við sig á vellinum þó hann sé ekki að spila sjálfur. Michael Regan/Getty Images Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna og snúið sér nær alfarið að golfi hefur Gareth Bale ákveðið að halda sér í sviðsljósinu með því að semja við TNT Sports. Mun hann vera hluti af teymi fjölmiðilsins í kringum ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Hinn 26 ára gamli Bale gerði garðinn frægan hjá Tottenham Hotspur og Real Madríd ásamt því að spila 111 A-landsleiki fyrir Wales. Um tíma var hann einn besti leikmaður heims en oftar en ekki var efast um ástríðu hans fyrir leiknum. Bale sjálfur ýtti undir slíka orðróma með því að gefa í skyn að honum fyndist skemmtilegra í golfi. Áhuginn á fótbolta er hins vegar slíkur að hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við TNT Sports. New season. New additions 🔥We’re proud to welcome Gareth Bale, Fara Williams, Michail Antonio, Jen Beattie and Anita Asante to the TNT Sports Football team for the 2025/26 season 🙌 pic.twitter.com/Wr0sgmOT2N— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Segja má að Bale sé að leysa Rio Ferdinand af hólmi sem ákvað eftir tólf ár hjá fjölmiðlinum að kalla þetta gott. Ferdinand ætlar að eltast við önnur viðskiptatækifæri og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. TNT Sports hefur ekki kynnt teymi sitt fyrir komandi tímabil en hefur opinberað að Bale er ekki eina nýja nafnið sem mætir til leiks. Michail Antonio, sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð er meðal þeirra sem munu starfa fyrir TNT Sports á komandi tímabili. Þær Fara Williams, Jen Beattie og Anita Asante munu sömuleiðis ganga til liðs við TNT-fjölskylduna. TNT Sports mun sýna 52 leiki ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili, þar af verða 32 hádegisleikir. Sýn Sport mun sýna alla 380 leiki ensku úrvalsdeildarinnar í beinni útsendingu. Deildin hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Bale gerði garðinn frægan hjá Tottenham Hotspur og Real Madríd ásamt því að spila 111 A-landsleiki fyrir Wales. Um tíma var hann einn besti leikmaður heims en oftar en ekki var efast um ástríðu hans fyrir leiknum. Bale sjálfur ýtti undir slíka orðróma með því að gefa í skyn að honum fyndist skemmtilegra í golfi. Áhuginn á fótbolta er hins vegar slíkur að hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við TNT Sports. New season. New additions 🔥We’re proud to welcome Gareth Bale, Fara Williams, Michail Antonio, Jen Beattie and Anita Asante to the TNT Sports Football team for the 2025/26 season 🙌 pic.twitter.com/Wr0sgmOT2N— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Segja má að Bale sé að leysa Rio Ferdinand af hólmi sem ákvað eftir tólf ár hjá fjölmiðlinum að kalla þetta gott. Ferdinand ætlar að eltast við önnur viðskiptatækifæri og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. TNT Sports hefur ekki kynnt teymi sitt fyrir komandi tímabil en hefur opinberað að Bale er ekki eina nýja nafnið sem mætir til leiks. Michail Antonio, sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð er meðal þeirra sem munu starfa fyrir TNT Sports á komandi tímabili. Þær Fara Williams, Jen Beattie og Anita Asante munu sömuleiðis ganga til liðs við TNT-fjölskylduna. TNT Sports mun sýna 52 leiki ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili, þar af verða 32 hádegisleikir. Sýn Sport mun sýna alla 380 leiki ensku úrvalsdeildarinnar í beinni útsendingu. Deildin hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira