Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Auðun Georg Ólafsson skrifar 15. ágúst 2025 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu lögreglu um vikulangt gæsluvarðhald yfir rúmlega tvítugum starfsmanni á leikskóla. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Rannsókn málsins er sögð á frumstigi. Óttast er að eldislaxar berist í fleiri ár. Í hádegisfréttum verður rætt við formann veiðifélags á Norðurlandi sem segir slysasleppinguna umhverfisslys sem stjórnvöld verði að bregðast við. Við förum yfir stöðuna fyrir leiðtogafund Donald Trump og Vladimir Pútín sem fram fer í Anchorage í Alaska kvöld. Athygli vakti að utanríkisráðherra Rússlands mætti til fundarins klæddur í bol með skammstöfun Sovétríkjanna sálugu. Rætt verður við sérfræðing hjá Fjarskiptastofu sem telur að enn séu þúsundir raftækja á landsvísu sem nýta 2G og 3G farsímaþjónustu. Sú þjónusta mun hætta um áramótin. Þá verður staðan tekin á veðrinu sem er afar misskipt í dag og næstu daga. Eldingar á vestanverðu landinu og allhvöss suðvestan átt á Ströndum og Norðurlandi vestra þar sem gul viðvörun gildir í dag. Á sama tíma er spáð hitabylgju á Norðaustur og Austurlandi. Svo má ekki gleyma enska boltanum sem byrjar að rúlla í kvöld með leik Liverpool og Bournmouth. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Óttast er að eldislaxar berist í fleiri ár. Í hádegisfréttum verður rætt við formann veiðifélags á Norðurlandi sem segir slysasleppinguna umhverfisslys sem stjórnvöld verði að bregðast við. Við förum yfir stöðuna fyrir leiðtogafund Donald Trump og Vladimir Pútín sem fram fer í Anchorage í Alaska kvöld. Athygli vakti að utanríkisráðherra Rússlands mætti til fundarins klæddur í bol með skammstöfun Sovétríkjanna sálugu. Rætt verður við sérfræðing hjá Fjarskiptastofu sem telur að enn séu þúsundir raftækja á landsvísu sem nýta 2G og 3G farsímaþjónustu. Sú þjónusta mun hætta um áramótin. Þá verður staðan tekin á veðrinu sem er afar misskipt í dag og næstu daga. Eldingar á vestanverðu landinu og allhvöss suðvestan átt á Ströndum og Norðurlandi vestra þar sem gul viðvörun gildir í dag. Á sama tíma er spáð hitabylgju á Norðaustur og Austurlandi. Svo má ekki gleyma enska boltanum sem byrjar að rúlla í kvöld með leik Liverpool og Bournmouth.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira