Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. ágúst 2025 20:40 Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar var í góðu skapi, enda ekki annars að vænta í þrjátíu gráða hita á Íslandi. Sýn Allt bendir til þess að hitamet aldarinnar hafi verið slegið á Íslandi í dag þegar hitinn mældist 29,8 gráður á Egilsstaðaflugvelli. Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar. Veður Múlaþing Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar.
Veður Múlaþing Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira