Kaupa Gompute Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2025 14:44 Hildur Einarsdóttir er forstjóri Advania. Vísir/Anton Brink Advania hefur fest kaup á Gompute sem stofnað var árið 2002 og hefur verið í eigu hátæknifyrirtækisins atNorth. Frá þessu segir í tilkynningu þar sem fram kemur að Gompute sé leiðandi fyrirtækis á sviði gervigreindarinnviða og reksturs ofurtölva (HPC). Þar segir að gert sé ráð fyrir að kaup Advania á Gompute gangi endanlega í gegn síðar á þessu ári. „Kaupin á Gompute eru enn eitt skrefið í stefnu Advania á sviði gervigreindarþjónustu sem ætlað er að styðja við viðskiptavini í Norður-Evrópu. Í síðasta mánuði var tilkynnt um kaup Advania á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. Errol Norlum, stofnandi The AI Framework, er einn af áhrifamestu tæknisérfræðingum Svíþjóðar og heldur hann erindi á Haustráðstefnu Advania 4. september í Hörpu, þar sem gervigreind verður í lykilhlutverki. Í sumar tilkynnti Advania einnig um séríslenskt gervigreindarský sem fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa aðgang að og geta þannig hafið sína gervigreindarvegferð og skalað eftir þörfum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hildi Einarsdóttur, forstjóra Advania á Íslandi, að hagnýtingu á gervigreind vindi hratt fram hjá viðskiptavinum félagsins. „Kaupin á Gompute munu útvíkka þjónustuframboð Advania á sviði gervigreindar enn frekar og bjóða upp á öfluga og trygga innviði sem hafa það að markmiði að styðja við næsta fasa virðisaukningar í rekstri og nýsköpun íslenskra fyrirtækja og stofnanna,“ segir Hildur. Kaup og sala fyrirtækja Upplýsingatækni Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Þar segir að gert sé ráð fyrir að kaup Advania á Gompute gangi endanlega í gegn síðar á þessu ári. „Kaupin á Gompute eru enn eitt skrefið í stefnu Advania á sviði gervigreindarþjónustu sem ætlað er að styðja við viðskiptavini í Norður-Evrópu. Í síðasta mánuði var tilkynnt um kaup Advania á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. Errol Norlum, stofnandi The AI Framework, er einn af áhrifamestu tæknisérfræðingum Svíþjóðar og heldur hann erindi á Haustráðstefnu Advania 4. september í Hörpu, þar sem gervigreind verður í lykilhlutverki. Í sumar tilkynnti Advania einnig um séríslenskt gervigreindarský sem fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa aðgang að og geta þannig hafið sína gervigreindarvegferð og skalað eftir þörfum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hildi Einarsdóttur, forstjóra Advania á Íslandi, að hagnýtingu á gervigreind vindi hratt fram hjá viðskiptavinum félagsins. „Kaupin á Gompute munu útvíkka þjónustuframboð Advania á sviði gervigreindar enn frekar og bjóða upp á öfluga og trygga innviði sem hafa það að markmiði að styðja við næsta fasa virðisaukningar í rekstri og nýsköpun íslenskra fyrirtækja og stofnanna,“ segir Hildur.
Kaup og sala fyrirtækja Upplýsingatækni Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira