Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 22:30 Adrien Rabiot og Jonathan Rowe fóru að slást í klefanum og spila ekki aftur fyrir Marseille. EPA/Enric Fontcuberta/Guillaume Horcajuelo Franska fótboltafélagið Marseille setti tvo af leikmönnum sínum óvænt á sölulista eftir uppákomu í búningsklefa liðsins eftir tap í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. Leikmennirnir sem um ræðir eru franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot og enski vængmaðurinn Jonathan Rowe. Þeir hafa báðir spilað sinn síðasta leik fyrir Marseille. Þetta kom til vegna þess að þeir fóru að slást í búningsklefanum eftir svekkjandi tap á móti Stade Rennais. Pablo Longoria, forseti Marseille, segir félagið ekki geta gert neitt annað í stöðunni. Hann lýsti slagsmálum Rabiot og Rowe sem ofbeldisfullum og ofsafengnum. „Það sem gerðist þarna var mjög alvarlegt og mjög ofbeldisfullt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Pablo Longoria við AFP. Pablo Longoria :"Quand Darryl Bakola fait un malaise, il faut s'arrêter. Même dans la pire des bagarres il y a des règles. Là il n'y en avait pas."(AFP) #TeamOM pic.twitter.com/uGpfO5B2As— FadaOM (@FadaOM_) August 20, 2025 „Við urðum að taka ákvörðun áður en þetta varð að einhverju miklu stærra máli. Við sættum okkur ekki við svona hegðun hjá okkar fótboltafélagi ekki frekar en nokkur önnur samtök myndu gera,“ sagði Longoria. Marseille var manni fleiri í klukkutíma í leiknum en tapaði samt. Það sauð heldur betur upp úr í klefanum en mikill aldurs- og reynslumunur er á þessum tveimur leikmönnum. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot og enski vængmaðurinn Jonathan Rowe. Þeir hafa báðir spilað sinn síðasta leik fyrir Marseille. Þetta kom til vegna þess að þeir fóru að slást í búningsklefanum eftir svekkjandi tap á móti Stade Rennais. Pablo Longoria, forseti Marseille, segir félagið ekki geta gert neitt annað í stöðunni. Hann lýsti slagsmálum Rabiot og Rowe sem ofbeldisfullum og ofsafengnum. „Það sem gerðist þarna var mjög alvarlegt og mjög ofbeldisfullt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Pablo Longoria við AFP. Pablo Longoria :"Quand Darryl Bakola fait un malaise, il faut s'arrêter. Même dans la pire des bagarres il y a des règles. Là il n'y en avait pas."(AFP) #TeamOM pic.twitter.com/uGpfO5B2As— FadaOM (@FadaOM_) August 20, 2025 „Við urðum að taka ákvörðun áður en þetta varð að einhverju miklu stærra máli. Við sættum okkur ekki við svona hegðun hjá okkar fótboltafélagi ekki frekar en nokkur önnur samtök myndu gera,“ sagði Longoria. Marseille var manni fleiri í klukkutíma í leiknum en tapaði samt. Það sauð heldur betur upp úr í klefanum en mikill aldurs- og reynslumunur er á þessum tveimur leikmönnum. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið.
Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira