Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2025 10:46 Lítill drengur bættist í fjölskylduna í gær. Listahjónin María Birta Fox og Elli Egilsson Fox urðu í gær þriggja barna foreldrar þegar lítill drengur bættist í fjölskylduna. María greindi frá gleðitíðindunum á Instagram. Í maí bættist litla stúlkan Naja einnig við fjölskylduna en fyrir áttu þau dótturina Ignaciu sem verður fjögurra ára í september. Sjá: Elli og María Birta eru stoltir fósturforeldrar í Las Vegas „Við erum að sækja lítinn strák eftir tvær klukkustundir. Naja er spennt að verða stóra systir,“ skrifaði María á Instagram. María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt börnunum þremur. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið í hlaðvarpsþættinum Tölum um hjá Gumma kíró. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Hann bætti við að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún sjálf var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. 16. febrúar 2024 10:33 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Í maí bættist litla stúlkan Naja einnig við fjölskylduna en fyrir áttu þau dótturina Ignaciu sem verður fjögurra ára í september. Sjá: Elli og María Birta eru stoltir fósturforeldrar í Las Vegas „Við erum að sækja lítinn strák eftir tvær klukkustundir. Naja er spennt að verða stóra systir,“ skrifaði María á Instagram. María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt börnunum þremur. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið í hlaðvarpsþættinum Tölum um hjá Gumma kíró. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Hann bætti við að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún sjálf var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. 16. febrúar 2024 10:33 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. 16. febrúar 2024 10:33