„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2025 14:43 Jón Axel Guðmundsson skoraði átta stig og tók fjögur fráköst gegn Ísrael. vísir/hulda margrét Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. „Manni líður ekkert vel. Mér fannst við geta gert betur og við vorum óheppnir að við vorum ekki alveg að hitta úr okkar skotum. Manni fannst við alltaf vera inni í leiknum en það vantaði nokkur stemmningsskot til að við myndum klára þetta,“ sagði Jón Axel í samtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Jón Axel Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísrael byrjaði seinni hálfleikinn mun betur og náði mest sautján stiga forskoti í 3. leikhluta. Eftir það var brekkan brött fyrir Ísland. „Það er erfitt þegar þeir eru með svona mikil gæði inni á vellinum. Þú þarft strax að byrja að elta í og það fer voðalega mikil orka í að koma til baka. Við náðum að koma þessu niður í einhver 6-8 stig en þá voru menn byrjaðir að pústa helvíti hart,“ sagði Jón Axel. Honum fannst íslenska liðið ekki njóta sannmælis í dómgæslunni og þótti Grindvíkingnum NBA-leikmaður Ísraels, Deni Avdija, fá full ódýrar villur, öfugt við til dæmis Martin Hermannsson. Hann er ekki í NBA „Við fórum mikið inn í teig. Það voru fáar villur dæmdar þegar við fórum inn í teiginn allan leikinn. Martin fór mikið á hringinn, þeir brutu mikið á honum en hann er ekki í NBA og þá fær hann minni villur en einhverjir aðrir í hinu liðinu,“ sagði Jón Axel. „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en ef við förum inn í teig fáum við lítið.“ En var Jón Axel ósáttur við dómgæsluna í dag? „Ekkert þannig. Villurnar eru jafnar en það væri fínt upp á að menn komist í takt að fá nokkur vítaskot inn á milli. Þeir jöfnuðu þetta mikið með villum úti á velli og annað þannig,“ svaraði Jón Axel. Jón Axel hitti úr fjórum af tólf skotum sínum í leiknum.vísir/hulda margrét Hann vill meina að fyrri hálfleikurinn gefi betri mynd af muninum á liðunum en sá seinni. „Munurinn var eins og fyrri hálfleikurinn var. Við erum í þeim allan tímann en það vantaði að nokkur stemmningsskot myndu detta og þá fá menn sjálfstraustið beint aftur,“ sagði Jón Axel. Getur ekki beðið eftir næsta leik Hann naut þess að spila fyrir framan íslensku stuðningsmenn í Spodek í Katowice. „Þetta var geggjað og maður fékk auka orku til að gera allt inni á vellinum með þessa stuðningsmenn í stúkunni. Maður getur eiginlega ekki beðið eftir næsta leik á laugardaginn,“ sagði Jón Axel en eftir tvo daga mætir Ísland Belgíu í öðrum leik sínum á EM. Viðtalið við Jón Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
„Manni líður ekkert vel. Mér fannst við geta gert betur og við vorum óheppnir að við vorum ekki alveg að hitta úr okkar skotum. Manni fannst við alltaf vera inni í leiknum en það vantaði nokkur stemmningsskot til að við myndum klára þetta,“ sagði Jón Axel í samtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Jón Axel Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísrael byrjaði seinni hálfleikinn mun betur og náði mest sautján stiga forskoti í 3. leikhluta. Eftir það var brekkan brött fyrir Ísland. „Það er erfitt þegar þeir eru með svona mikil gæði inni á vellinum. Þú þarft strax að byrja að elta í og það fer voðalega mikil orka í að koma til baka. Við náðum að koma þessu niður í einhver 6-8 stig en þá voru menn byrjaðir að pústa helvíti hart,“ sagði Jón Axel. Honum fannst íslenska liðið ekki njóta sannmælis í dómgæslunni og þótti Grindvíkingnum NBA-leikmaður Ísraels, Deni Avdija, fá full ódýrar villur, öfugt við til dæmis Martin Hermannsson. Hann er ekki í NBA „Við fórum mikið inn í teig. Það voru fáar villur dæmdar þegar við fórum inn í teiginn allan leikinn. Martin fór mikið á hringinn, þeir brutu mikið á honum en hann er ekki í NBA og þá fær hann minni villur en einhverjir aðrir í hinu liðinu,“ sagði Jón Axel. „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en ef við förum inn í teig fáum við lítið.“ En var Jón Axel ósáttur við dómgæsluna í dag? „Ekkert þannig. Villurnar eru jafnar en það væri fínt upp á að menn komist í takt að fá nokkur vítaskot inn á milli. Þeir jöfnuðu þetta mikið með villum úti á velli og annað þannig,“ svaraði Jón Axel. Jón Axel hitti úr fjórum af tólf skotum sínum í leiknum.vísir/hulda margrét Hann vill meina að fyrri hálfleikurinn gefi betri mynd af muninum á liðunum en sá seinni. „Munurinn var eins og fyrri hálfleikurinn var. Við erum í þeim allan tímann en það vantaði að nokkur stemmningsskot myndu detta og þá fá menn sjálfstraustið beint aftur,“ sagði Jón Axel. Getur ekki beðið eftir næsta leik Hann naut þess að spila fyrir framan íslensku stuðningsmenn í Spodek í Katowice. „Þetta var geggjað og maður fékk auka orku til að gera allt inni á vellinum með þessa stuðningsmenn í stúkunni. Maður getur eiginlega ekki beðið eftir næsta leik á laugardaginn,“ sagði Jón Axel en eftir tvo daga mætir Ísland Belgíu í öðrum leik sínum á EM. Viðtalið við Jón Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26