„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. ágúst 2025 15:12 Tryggvi Snær Hlinason skoraði 20 stig í leiknum, tók 10 fráköst og varði fimm skot. Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. „Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira