Feðgarnir slógust eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 12:03 Myndband náðist af feðgunum í svakalegum slagsmálum eftir tapleik sonarins/bróðursins. x Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Sjá meira
Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025
Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Sjá meira