„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2025 16:31 Styrmir Snær fer sáttur heim af EM með mikla reynslu í farteskinu.. vísir/hulda margrét Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. „Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“ Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
„Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira