Árborg girnist svæði Flóahrepps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 11:05 Horft frá Selfossi, sem er í Sveitarfélaginu Árborg, yfir í Flóahrepp. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Árborgar hefur óskað eftir samræðum við Flóahrepp um mögulega tilfærslu sveitarfélagamarkanna og til að ræða mögulega ávinninga við sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Mörkin milli sveitarfélaganna liggja alveg við Selfoss svo að golfvöllur Golfklúbbs Selfoss er í öðru sveitarfélagi en bærinn sem hann er kenndur við. Á fundi bæjarráðs Árborgar þann 4. september var samþykkt samhljóða að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk þeirra um að mögulega færa sveitarfélagamörkin. Með samtalinu eigi að vega og meta ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Árborg. Mörk Árborgar og Flóahrepps liggja við bæjarmörk Selfoss, sem er í Árborg. Þá sé til dæmis golfvöllur Golfklúbbs Selfoss í Flóahreppi, ekki Árborg. Umrætt landsvæði liggur í beinu framhaldi af núverandi sveitarfélagamörkum og Sveitarfélagið Árborg keypti árið 2014. Í erindi sveitarstjórnar Árborgar segjast þau einnig tilbúin að skoða mögulega ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Í fundargerð bæjarins segir að nú þegar hafi óformlegir fundir milli fulltrúa sveitarfélaganna átt sér stað um mögulega færslu sveitarfélagamarkanna. Land, sem sú nú þegar í eigu Árborgar en er í Flóahreppi, yrði þá innan sveitarfélagamarka Árborgar. „Mikil tækifæri eru til uppbyggingar í báðum sveitarfélögunum til framtíðar. Selfoss hefur þróast í að vera sameiginlegt þjónustusvæði íbúa sveitarfélaganna þegar horft er til almennrar þjónustu, hluta íþrótta- og frístundastarfs, velferðarþjónustu og fleiri þátta sem sveitarfélögin eru meðal annars með í samstarfssamningum,“ segir í tilkynningunni. Árborg Flóahreppur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Árborgar þann 4. september var samþykkt samhljóða að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk þeirra um að mögulega færa sveitarfélagamörkin. Með samtalinu eigi að vega og meta ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Árborg. Mörk Árborgar og Flóahrepps liggja við bæjarmörk Selfoss, sem er í Árborg. Þá sé til dæmis golfvöllur Golfklúbbs Selfoss í Flóahreppi, ekki Árborg. Umrætt landsvæði liggur í beinu framhaldi af núverandi sveitarfélagamörkum og Sveitarfélagið Árborg keypti árið 2014. Í erindi sveitarstjórnar Árborgar segjast þau einnig tilbúin að skoða mögulega ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Í fundargerð bæjarins segir að nú þegar hafi óformlegir fundir milli fulltrúa sveitarfélaganna átt sér stað um mögulega færslu sveitarfélagamarkanna. Land, sem sú nú þegar í eigu Árborgar en er í Flóahreppi, yrði þá innan sveitarfélagamarka Árborgar. „Mikil tækifæri eru til uppbyggingar í báðum sveitarfélögunum til framtíðar. Selfoss hefur þróast í að vera sameiginlegt þjónustusvæði íbúa sveitarfélaganna þegar horft er til almennrar þjónustu, hluta íþrótta- og frístundastarfs, velferðarþjónustu og fleiri þátta sem sveitarfélögin eru meðal annars með í samstarfssamningum,“ segir í tilkynningunni.
Árborg Flóahreppur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira