Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 07:32 Hatton-feðgarnir, Campbell og Ricky. getty/Carl Recine Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári. Box Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári.
Box Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira