„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 22:16 Simeone átti í útistöðum við stuðningsmann Liverpool. Marc Atkins/Getty Images Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. „Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira
„Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira