Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 17:47 Noah Lyles hefur unnið fjögur HM í röð, frá 2019-25, líkt og Usain Bolt gerði frá 2009-15. Hannah Peters/Getty Images Noah Lyles varð í dag heimsmeistari í 200 metra hlaupi í fjórða sinn í röð, sem aðeins Usain Bolt hefur tekist áður. Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025 Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira