Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 24. september 2025 14:56 Davíð Tómas, fyrir miðju, fór ekki fögrum orðum um samstarfið við dómaranefndina í gær. Hann hafi reynt að byggja brýr en viljinn hafi ekki verið mikill hinu megin við ána. Vísr/Andri Marinó Formaður dómaranefndar KKÍ kvaðst ekki getað tjáð sig um mál Davíðs Tómasar Tómassonar eða annarra körfuknattleiksdómara sem hafa hætt störfum fyrir KKÍ. Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, sagði við Vísi síðdegis að um starfsmannamál væri að ræða og hann hygðist ekki ræða þau opinberlega. Hann gæti að öðru leyti ekki tjáð sig um málið. Þar kveður við sama tón og hjá framkvæmdastjóra sambandsins, Hannes S. Jónssyni, sem sagði sambandið ekki ætla að tjá sig að svo stöddu við Vísi í gær. Spjót hafa beinst að störfum dómaranefndar og sambandsins eftir viðtal Vísis við Davíð Tómas í gærmorgun. Hann sagðist þá hættur dómgæslu, aðeins 36 ára að aldri, vegna útilokunar sambandsins. Hann fær ekki verkefni á vegum KKÍ þrátt fyrir að vera á meðal fremri dómara landsins, vegna meints samskiptavanda. „Þetta er ekki uppbyggilegt starfsumhverfi. Þeir sem eru við stjórnvölin hjá KKÍ hafa skapað þessa menningu, sem veldur því að metnaðarfullt fólk hrökklast úr dómgæslustörfum,“ sagði Davíð meðal annars í viðtalinu um starfsumhverfið sem nefndin hefði skapað. Davíð sé ekki sá eini sem hafi hrökklast úr stéttinni vegna samskipta við nefndina, en Jón Guðmundsson segir svipaða sögu. „Maður hafði skoðanir á hlutunum og þegar maður varpaði þeim fram fór það misvel í fólk. Ég skil það alveg að menn hafi sitt hvora skoðunina á þessu. En á sínum tíma fannst mér þetta frekar skítt,“ sagði Jón meðal annars þegar hann ætlaði að snúa sér að dómgæslu á ný eftir hlé meðan hann sinnti þjálfun. Margur innan körfuboltahreyfingarinnar hefur krafist svara frá sambandinu, meðal annars Hermann Hauksson, sem er sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna,“ sagði Hermann í Sportpakkanum á Sýn í gær. KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, sagði við Vísi síðdegis að um starfsmannamál væri að ræða og hann hygðist ekki ræða þau opinberlega. Hann gæti að öðru leyti ekki tjáð sig um málið. Þar kveður við sama tón og hjá framkvæmdastjóra sambandsins, Hannes S. Jónssyni, sem sagði sambandið ekki ætla að tjá sig að svo stöddu við Vísi í gær. Spjót hafa beinst að störfum dómaranefndar og sambandsins eftir viðtal Vísis við Davíð Tómas í gærmorgun. Hann sagðist þá hættur dómgæslu, aðeins 36 ára að aldri, vegna útilokunar sambandsins. Hann fær ekki verkefni á vegum KKÍ þrátt fyrir að vera á meðal fremri dómara landsins, vegna meints samskiptavanda. „Þetta er ekki uppbyggilegt starfsumhverfi. Þeir sem eru við stjórnvölin hjá KKÍ hafa skapað þessa menningu, sem veldur því að metnaðarfullt fólk hrökklast úr dómgæslustörfum,“ sagði Davíð meðal annars í viðtalinu um starfsumhverfið sem nefndin hefði skapað. Davíð sé ekki sá eini sem hafi hrökklast úr stéttinni vegna samskipta við nefndina, en Jón Guðmundsson segir svipaða sögu. „Maður hafði skoðanir á hlutunum og þegar maður varpaði þeim fram fór það misvel í fólk. Ég skil það alveg að menn hafi sitt hvora skoðunina á þessu. En á sínum tíma fannst mér þetta frekar skítt,“ sagði Jón meðal annars þegar hann ætlaði að snúa sér að dómgæslu á ný eftir hlé meðan hann sinnti þjálfun. Margur innan körfuboltahreyfingarinnar hefur krafist svara frá sambandinu, meðal annars Hermann Hauksson, sem er sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna,“ sagði Hermann í Sportpakkanum á Sýn í gær.
KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira