„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:02 SIndri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur Visit Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. „Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“ Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
„Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira