Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2025 12:02 Búast má við að Hugo Ekitike verði í byrjunarliði Liverpool í kvöld en spurning hversu vel hann svaf í nótt. Samsett/Getty/X Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Um er að ræða þekkta taktík á meðal fótboltabullna sem eiga til að hafa uppi á hóteli gestaliðsins og sprengja flugelda í gríð og erg í von um að trufla svefn leikmanna andstæðingsins. Myndbönd hafa birst af stuðningsmönnum Galatasaray á samfélagsmiðlum þar sem þeir gera nákvæmlega það. Galatasaray taraftarı Liverpool'un konakladığı Otel'in önünde havai fişek patlattı. pic.twitter.com/jsPh1TNrDD— ScoriaHools (@ScoriaHools) September 30, 2025 Áhugavert verður að sjá hvaða áhrif þetta hefur á leikmenn Liverpool sem þurftu að þola fyrsta deildartap tímabilsins um nýliðna helgi í heimsókn sinni til Crystal Palace á Selhurst Park. THIS IS ISTANBUL. pic.twitter.com/YxCR7I3Frp— Our Soul Gala (@OurSoul_Gala) September 30, 2025 Liverpool vann fyrsta leik sinn í Meistaradeildinni, 3-2 gegn Atlético Madrid á Anfield. Galatasaray fór öllu verr af stað í keppninni og tapaði 5-1 fyrir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi. Leikur Galatasaray og Liverpool hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sjá meira
Um er að ræða þekkta taktík á meðal fótboltabullna sem eiga til að hafa uppi á hóteli gestaliðsins og sprengja flugelda í gríð og erg í von um að trufla svefn leikmanna andstæðingsins. Myndbönd hafa birst af stuðningsmönnum Galatasaray á samfélagsmiðlum þar sem þeir gera nákvæmlega það. Galatasaray taraftarı Liverpool'un konakladığı Otel'in önünde havai fişek patlattı. pic.twitter.com/jsPh1TNrDD— ScoriaHools (@ScoriaHools) September 30, 2025 Áhugavert verður að sjá hvaða áhrif þetta hefur á leikmenn Liverpool sem þurftu að þola fyrsta deildartap tímabilsins um nýliðna helgi í heimsókn sinni til Crystal Palace á Selhurst Park. THIS IS ISTANBUL. pic.twitter.com/YxCR7I3Frp— Our Soul Gala (@OurSoul_Gala) September 30, 2025 Liverpool vann fyrsta leik sinn í Meistaradeildinni, 3-2 gegn Atlético Madrid á Anfield. Galatasaray fór öllu verr af stað í keppninni og tapaði 5-1 fyrir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi. Leikur Galatasaray og Liverpool hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sjá meira