Kallar þjóðaröryggisráð saman Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. september 2025 12:12 Kristrún hefur kallað þjóðaröryggisráð saman. Vísir/Anton Brink Þjóðaröryggisráð kemur saman á föstudag vegna drónaumferðar við flugvelli, bæði hér á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Forsætisráðherra segir grannt fylgst með, en mikilvægt sé að halda ró sinni. Í gær var greint frá því á Vísi að lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningum um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Fyrra atvikið átti sér stað fjórum dögum áður en drónar sáust á sveimi yfir Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn, en við það virkjuðu Danir mikið viðbragð. Í samtali við fréttastofu segist forsætisráðherra ekki geta tjáð sig um einstaka atburði af þessu tagi. „En það er auðvitað virkt eftirlit með þessum hlutum hér á landi. Við höfum verið, ríkisstjórnin öll, sérstaklega ég og utanríkisráðherra til að mynda, í virku samtali við greiningardeild Ríkislögreglustjóra og þá aðila sem við á. Við erum auðvitað líka í samtali við kollega okkar erlendis,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Kallað hefur verið eftir því að þjóðaröryggisráð verði kallað saman vegna atburðanna í Danmörku. Meðal þeirra sem kölluðu eftir því er Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann furðaði sig um helgina á því að það hefði ekki verið gert, viku eftir að drónar flugu yfir Kastrup. „Við erum að fara að funda um þessi mál núna á föstudaginn kemur í þjóðaröryggisráði. Ég er nýbúin að boða til fundar, sérstaklega um málefni sem snúa að vörnum og öryggismálum á sviði dróna. Þar munum við kalla til okkar alla þá aðila sem þetta mál varðar, og halda utan um, fara yfir stöðuna erlendis og líka eins og þetta liggur fyrir hérna heima.“ Vel sé fylgst með gangi mála. „En á þessu stigi höldum við ró okkar og viljum bara vera meðvituð um stöðu mála erlendis. Við viljum vera tilbúin hér heima, en við höldum ró okkar eins og er.“ Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Í gær var greint frá því á Vísi að lögregla hafi að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningum um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Fyrra atvikið átti sér stað fjórum dögum áður en drónar sáust á sveimi yfir Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn, en við það virkjuðu Danir mikið viðbragð. Í samtali við fréttastofu segist forsætisráðherra ekki geta tjáð sig um einstaka atburði af þessu tagi. „En það er auðvitað virkt eftirlit með þessum hlutum hér á landi. Við höfum verið, ríkisstjórnin öll, sérstaklega ég og utanríkisráðherra til að mynda, í virku samtali við greiningardeild Ríkislögreglustjóra og þá aðila sem við á. Við erum auðvitað líka í samtali við kollega okkar erlendis,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Kallað hefur verið eftir því að þjóðaröryggisráð verði kallað saman vegna atburðanna í Danmörku. Meðal þeirra sem kölluðu eftir því er Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann furðaði sig um helgina á því að það hefði ekki verið gert, viku eftir að drónar flugu yfir Kastrup. „Við erum að fara að funda um þessi mál núna á föstudaginn kemur í þjóðaröryggisráði. Ég er nýbúin að boða til fundar, sérstaklega um málefni sem snúa að vörnum og öryggismálum á sviði dróna. Þar munum við kalla til okkar alla þá aðila sem þetta mál varðar, og halda utan um, fara yfir stöðuna erlendis og líka eins og þetta liggur fyrir hérna heima.“ Vel sé fylgst með gangi mála. „En á þessu stigi höldum við ró okkar og viljum bara vera meðvituð um stöðu mála erlendis. Við viljum vera tilbúin hér heima, en við höldum ró okkar eins og er.“ Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður
Eftirfarandi sitja í þjóðaröryggisráði: Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, formaður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands Smári Sigurðsson, fulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður Víðir Reynisson, alþingismaður
Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira