Herra Skepna sló Hafþór utan undir Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. september 2025 16:00 Hafþór Júlíus bað Mr. Beast um að slá sig utan undir og fékk það sem hann bað um. Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnssson og knattspyrnumaðurinn Eyþór Wöhler heimsóttu Mr. Beast, stærstu Youtube-stjörnu heims, í íþróttahús hans í Norður-Karólínu. Þeir spiluðu saman körfubolta og Mr. Beast sló Hafþór utan undir. Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01
Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30