„Draumar geta ræst“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. október 2025 23:47 Björk Sigurðardóttir ásamt dóttur sinni og NPA þjónustunni Ástu Margréti Haraldsdóttur. Vísir/Lýður Valberg Móðir sem beið eftir NPA þjónustu í tvö ár segir líf sitt og dóttur sinnar gjörbreytt nú þegar að hún hefur fengið þá þjónustu sem hún á lögbundinn rétt á. Hún segir draum hafa ræst og fagnar frelsinu sem fylgir því að geta loks gert hefðbundna hluti. - Tómas Arnar hitti mæðgurnar á leikvelli Síðast þegar að fréttastofa hitti Björk Sigurðardóttur í mars var hún nýbökuð móðir og hafði verið á biðlista eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA þjónustu frá Reykjavíkurborg í um tvö ár. Án aðstoðar eyddi hún nær öllum stundum heima fyrir og lýsti tilverunni sem stofufangelsi. „Ég kemst ekki út með hana neitt. Út í göngutúra eða til vina og fjölskyldu eða kaffihús eða hvað sem það er,“ sagði hún á þeim tíma. Tveimur mánuðum seinna hlaut Björk loksins þá þjónustu sem hún á rétt á og slær nú við gjörnýjan tón í hennar lífi. Nú getur hún loks farið út á leikvöll með dóttur sinni en þær mæðgur fagna fegin frelsinu. „Úff þetta er náttúrulega algjör leikbreytir fyrir mitt líf. Ég get bara stjórnað mér sjálf. Hvenær ég vil vakna á morgnanna og ég get farið með Viktoríu á leikskólann. Ég get farið erlendis. Þetta er algjört frelsi ég get látið mig dreyma. Draumar geta ræst með NPA.“ Björk fær nú 320 klukkutíma aðstoð á mánuði. Líkamleg og andleg heilsa hafi batnað til muna. „Eins og núna fer ég í ræktina og geri bara það sem ég vil. Maður verður bara glaðari og lífið er bara skemmtilegra með NPA.“ Of margir séu enn á biðlista. „Haldið áfram að berjast og standið á ykkar rétti. Ég hvet öll sveitarfélögin til að vakna og veita þessa lögbundnu þjónustu. Maður er ekkert að sækja um þetta bara í djóki sko.“ Ásta Margrét Haraldsdóttir, NPA starfsmaður Bjarkar, segist mæla með starfinu fyrir hvern sem er. Hvernir er daglegt líf sem NPA starfsmaður? „Það er bara yndislegt. Þetta er bara lífið hennar Bjarkar. Ég fylgi því bara sem hún vill gera og allt sem hún vill gera er skemmtilegt. Og Viktoría dóttir hennar er yndisleg.“ Er ekki gaman að geta farið svona út að leika án þess að það sé nokkur fyrirhöfn? „Jú það breytir öllu. Ég veit ekki hvar ég væri ef ég gæti ekki farið út að leika með dóttur minni,“ bætir Björk við. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Síðast þegar að fréttastofa hitti Björk Sigurðardóttur í mars var hún nýbökuð móðir og hafði verið á biðlista eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA þjónustu frá Reykjavíkurborg í um tvö ár. Án aðstoðar eyddi hún nær öllum stundum heima fyrir og lýsti tilverunni sem stofufangelsi. „Ég kemst ekki út með hana neitt. Út í göngutúra eða til vina og fjölskyldu eða kaffihús eða hvað sem það er,“ sagði hún á þeim tíma. Tveimur mánuðum seinna hlaut Björk loksins þá þjónustu sem hún á rétt á og slær nú við gjörnýjan tón í hennar lífi. Nú getur hún loks farið út á leikvöll með dóttur sinni en þær mæðgur fagna fegin frelsinu. „Úff þetta er náttúrulega algjör leikbreytir fyrir mitt líf. Ég get bara stjórnað mér sjálf. Hvenær ég vil vakna á morgnanna og ég get farið með Viktoríu á leikskólann. Ég get farið erlendis. Þetta er algjört frelsi ég get látið mig dreyma. Draumar geta ræst með NPA.“ Björk fær nú 320 klukkutíma aðstoð á mánuði. Líkamleg og andleg heilsa hafi batnað til muna. „Eins og núna fer ég í ræktina og geri bara það sem ég vil. Maður verður bara glaðari og lífið er bara skemmtilegra með NPA.“ Of margir séu enn á biðlista. „Haldið áfram að berjast og standið á ykkar rétti. Ég hvet öll sveitarfélögin til að vakna og veita þessa lögbundnu þjónustu. Maður er ekkert að sækja um þetta bara í djóki sko.“ Ásta Margrét Haraldsdóttir, NPA starfsmaður Bjarkar, segist mæla með starfinu fyrir hvern sem er. Hvernir er daglegt líf sem NPA starfsmaður? „Það er bara yndislegt. Þetta er bara lífið hennar Bjarkar. Ég fylgi því bara sem hún vill gera og allt sem hún vill gera er skemmtilegt. Og Viktoría dóttir hennar er yndisleg.“ Er ekki gaman að geta farið svona út að leika án þess að það sé nokkur fyrirhöfn? „Jú það breytir öllu. Ég veit ekki hvar ég væri ef ég gæti ekki farið út að leika með dóttur minni,“ bætir Björk við.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Félagsmál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira