Síðasti fuglinn floginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. október 2025 14:15 Flugvélin átti að fara til Tenerife á mánudagsmorgun en komst aldrei úr landi. Vísir/MHH Síðasta flugvélin merkt flugfélaginu Play er farin úr landi og stefnir nú til Noregs. Vélin er í eigu kínversks félags og átti hún að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar samkvæmt nýrri reglugerð innviðaráðherra. Skuldirnar hafa enn ekki verið greiddar. Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð. Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira