„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 7. október 2025 21:44 Brittany Dinkins í baráttunni í kvöld. Anton Brink/Vísir Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. „Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sjá meira
„Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sjá meira