„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2025 21:29 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindvíkinga. Vísir/Anton Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. „Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson. Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson.
Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira