Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 22:31 Baldvin Þór Magnússon með skilti til merkis um að Íslandsmetið hefði fallið í Rúmeníu á dögunum. Instagram/vinnym_99 Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands. Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira