Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 21:11 Tæknideild lögreglunnar gerði húsleit á heimili hins grunaða í dag. Vísir/Vilhelm Einn er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna gruns um íkveikju í fjölbýlishúsi við Fossveg á Selfossi í dag. Eldur kom upp í sama fjölbýlishúsi þrisvar sinnum í síðasta mánuði og lögregla rannsakar hvort um einn og sama brennuvarg ræði í öllum fjórum málunum. Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við fréttastofu. Hann segir viðkomandi með réttarstöðu sakbornings í tengslum við meinta íkveikju í dag en eðlilega rannsaki lögregla aðild hans að þremur öðrum sambærilegum málum að undanförnu. Rúv greindi fyrst frá bruna dagsins. Eldur kom þrisvar sinnum upp á einni viku í september í húsinu. Fyrst var það um hábjartan dag í geymslurými á jarðhæð byggingarinnar. Og síðan í tvígang í ruslageymslu í stigahúsi byggingarinnar en öll þrjú atvikin eru rannsökuð sem íkveikjur. Tæknideild gerði húsleit Klukkan 13:47 í dag barst lögreglu að sögn Garðars tilkynning um brunabletti í gólfteppi á stigagangi. Mikil reyklykt var á stigagangi. Óþarft var að boða brunavarnir þar sem eldur logaði ekki þegar tilkynningin barst. Í framhaldinu var einn handtekinn og er að sögn Garðars enn í haldi lögreglu. Enn eigi eftir að taka frekari skýrslu af honum. Garðar segir tæknideild lögreglu hafa tekið sýni á vettvangi og gert húsleit á heimili hins grunaða. Lögregla veitir ekki upplýsingar um aldur eða kyn hins grunaða að svo stöddu. Lögregla og brunavarnir lýstu nýlega yfir áhyggjum af stöðu mála og að rannsókn stæði yfir. Íbúi í fjölbýlishúsinu lýsti verstu viku lífs síns í viðtali við fréttastofu nýlega. „Maður bara er að missa heimilið sitt. Maður er skíthræddur við það og maður er skíthræddur um að maður brenni inni,“ sagði Kjartan Már Niemenen íbúi í húsinu. Í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um eld í nytjamarkaði á Selfossi. Garðar segir lögreglu rannsaka hvort þar hafi verið um íkveikju að ræða en enn sé óvíst hvort atvikið tengist þessu að nokkru leyti. Tæp vika er síðan Jón Gunnar Þórhallsson aðalvarðstjóri á Selfossi sagði leit að meintum brennuvargi hafa engu skilað. Málið væri rannsakað af mikilli festu. Árborg Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Leit að meintum brennuvargi engu skilað Leit lögreglu á Suðurlandi að meintum brennuvargi á Selfossi hefur engu skilað. Rannsókn lögreglunnar á endurteknum eldsvoða í fjölbýlishúsi á Selfossi í lok september er í fullum gangi og rannsakað sem íkveikjur. Íbúar hafa sagst dauðhræddir um líf sitt og heilsu. 9. október 2025 10:26 „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Íbúi við Fossveg á Selfossi þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku segir um verstu viku lífs síns að ræða. Formaður húsfélagsins segir algjöra tilviljun ráða því að ekki hafi farið mun verr. Lögreglan leggur allt sem hún á í að hafa hendur í hári mögulegs brennuvargs. 23. september 2025 19:32 Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Bæði lögreglan á Selfossi og Brunavarnir Árnessýslu hafa áhyggjur af því að brennuvargur gangi laus í bænum en eldur hefur komið upp í sama fjölbýlishúsinu þrisvar sinnum á einni viku. Allir þrír eldsvoðarnir eru rannsakaðir sem íkveikjur. 23. september 2025 12:11 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við fréttastofu. Hann segir viðkomandi með réttarstöðu sakbornings í tengslum við meinta íkveikju í dag en eðlilega rannsaki lögregla aðild hans að þremur öðrum sambærilegum málum að undanförnu. Rúv greindi fyrst frá bruna dagsins. Eldur kom þrisvar sinnum upp á einni viku í september í húsinu. Fyrst var það um hábjartan dag í geymslurými á jarðhæð byggingarinnar. Og síðan í tvígang í ruslageymslu í stigahúsi byggingarinnar en öll þrjú atvikin eru rannsökuð sem íkveikjur. Tæknideild gerði húsleit Klukkan 13:47 í dag barst lögreglu að sögn Garðars tilkynning um brunabletti í gólfteppi á stigagangi. Mikil reyklykt var á stigagangi. Óþarft var að boða brunavarnir þar sem eldur logaði ekki þegar tilkynningin barst. Í framhaldinu var einn handtekinn og er að sögn Garðars enn í haldi lögreglu. Enn eigi eftir að taka frekari skýrslu af honum. Garðar segir tæknideild lögreglu hafa tekið sýni á vettvangi og gert húsleit á heimili hins grunaða. Lögregla veitir ekki upplýsingar um aldur eða kyn hins grunaða að svo stöddu. Lögregla og brunavarnir lýstu nýlega yfir áhyggjum af stöðu mála og að rannsókn stæði yfir. Íbúi í fjölbýlishúsinu lýsti verstu viku lífs síns í viðtali við fréttastofu nýlega. „Maður bara er að missa heimilið sitt. Maður er skíthræddur við það og maður er skíthræddur um að maður brenni inni,“ sagði Kjartan Már Niemenen íbúi í húsinu. Í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um eld í nytjamarkaði á Selfossi. Garðar segir lögreglu rannsaka hvort þar hafi verið um íkveikju að ræða en enn sé óvíst hvort atvikið tengist þessu að nokkru leyti. Tæp vika er síðan Jón Gunnar Þórhallsson aðalvarðstjóri á Selfossi sagði leit að meintum brennuvargi hafa engu skilað. Málið væri rannsakað af mikilli festu.
Árborg Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Leit að meintum brennuvargi engu skilað Leit lögreglu á Suðurlandi að meintum brennuvargi á Selfossi hefur engu skilað. Rannsókn lögreglunnar á endurteknum eldsvoða í fjölbýlishúsi á Selfossi í lok september er í fullum gangi og rannsakað sem íkveikjur. Íbúar hafa sagst dauðhræddir um líf sitt og heilsu. 9. október 2025 10:26 „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Íbúi við Fossveg á Selfossi þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku segir um verstu viku lífs síns að ræða. Formaður húsfélagsins segir algjöra tilviljun ráða því að ekki hafi farið mun verr. Lögreglan leggur allt sem hún á í að hafa hendur í hári mögulegs brennuvargs. 23. september 2025 19:32 Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Bæði lögreglan á Selfossi og Brunavarnir Árnessýslu hafa áhyggjur af því að brennuvargur gangi laus í bænum en eldur hefur komið upp í sama fjölbýlishúsinu þrisvar sinnum á einni viku. Allir þrír eldsvoðarnir eru rannsakaðir sem íkveikjur. 23. september 2025 12:11 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Leit að meintum brennuvargi engu skilað Leit lögreglu á Suðurlandi að meintum brennuvargi á Selfossi hefur engu skilað. Rannsókn lögreglunnar á endurteknum eldsvoða í fjölbýlishúsi á Selfossi í lok september er í fullum gangi og rannsakað sem íkveikjur. Íbúar hafa sagst dauðhræddir um líf sitt og heilsu. 9. október 2025 10:26
„Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Íbúi við Fossveg á Selfossi þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku segir um verstu viku lífs síns að ræða. Formaður húsfélagsins segir algjöra tilviljun ráða því að ekki hafi farið mun verr. Lögreglan leggur allt sem hún á í að hafa hendur í hári mögulegs brennuvargs. 23. september 2025 19:32
Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Bæði lögreglan á Selfossi og Brunavarnir Árnessýslu hafa áhyggjur af því að brennuvargur gangi laus í bænum en eldur hefur komið upp í sama fjölbýlishúsinu þrisvar sinnum á einni viku. Allir þrír eldsvoðarnir eru rannsakaðir sem íkveikjur. 23. september 2025 12:11