Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2025 15:37 Hailey Bieber var valin frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum. Getty Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Wall Street Journal Magazine í tilefni þess að hún vefur verið útnefnd frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum (e. Beauty Innovator of the Year). Á myndunum klæðist hún skóm frá íslenska tískumerkinu Kalda. Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty. Tíska og hönnun Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty.
Tíska og hönnun Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira