Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Valur Páll Eiríksson skrifar 17. október 2025 11:00 Gunnar Vatnhamar og aðrir Færeyingar hafa haft mikla ástæðu til að fagna að undanförnu. Samsett/Vísir/Ívar/Færeyska knattspyrnusambandið Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Færeyjar unnu Svartfellinga 4-0 í Þórshöfn fyrir helgina og fylgdu því eftir með fræknum 2-1 sigri á Tékkum á sunnudagskvöld. Ótrúlegur árangur liðsins sem er stigi frá umspilssæti, með 12 stig í riðlinum, og hafa aldrei fengið fleiri. „Stemningin var rafmögnuð bæði á Þórsvelli og líka eftir leikinn. Okkur var hrósað á samfélagsmiðlum og af vinum og vandamönnum heima. Það er magnað hvað allir eru sammála um að styðja okkur þótt við hefðum átt tvö erfið ár,“ segir Gunnar og bætir við: „Það er erfitt að ná góðum úrslitum gegn stærri þjóðum en við höfum fundið það undanfarin misseri að okkur fer fram. Nú höfum við sýnt umheiminum það.“ Hvatti handboltaliðið til sigurs Gunnar kom aftur til Íslands seinni partinn í gær og fór beint af flugvellinum í Lambhagahöllina. Þar var hann í stúkunni íklæddur færeysku landsliðstreyjunni, og hvatti sínar konur til sigurs á Íslandi. „Ég er ekki mikið inni í handbolta en það sem ég sá var magnað. Annar sigur hjá okkur.“ Handboltalandsliðin tvö, karla og kvenna, fóru í fyrsta sinn á stórmót í fyrra. Gunnar segir fótboltaliðið sækja innblástur þangað. „Þetta hafði sterk áhrif á færeysku þjóðina. Fólk fékk meiri trú á þessu, meiri eldmóð og sjálfstraust. Það má þakka handboltalandsliðunum fyrir þann aukakraft sem gerði okkur kleift að ná lengra og öðlast trú á okkur sjálfum. Sem betur fer getum við þetta líka í fótboltanum,“ segir Gunnar. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Gunnar Vatnhamar ræðir sögulegan árangur og ótrúleg íþróttaafrek Færeyinga Færeyski boltinn Færeyjar Víkingur Reykjavík Besta deild karla HM 2026 í fótbolta Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Fleiri fréttir Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Sjá meira
Færeyjar unnu Svartfellinga 4-0 í Þórshöfn fyrir helgina og fylgdu því eftir með fræknum 2-1 sigri á Tékkum á sunnudagskvöld. Ótrúlegur árangur liðsins sem er stigi frá umspilssæti, með 12 stig í riðlinum, og hafa aldrei fengið fleiri. „Stemningin var rafmögnuð bæði á Þórsvelli og líka eftir leikinn. Okkur var hrósað á samfélagsmiðlum og af vinum og vandamönnum heima. Það er magnað hvað allir eru sammála um að styðja okkur þótt við hefðum átt tvö erfið ár,“ segir Gunnar og bætir við: „Það er erfitt að ná góðum úrslitum gegn stærri þjóðum en við höfum fundið það undanfarin misseri að okkur fer fram. Nú höfum við sýnt umheiminum það.“ Hvatti handboltaliðið til sigurs Gunnar kom aftur til Íslands seinni partinn í gær og fór beint af flugvellinum í Lambhagahöllina. Þar var hann í stúkunni íklæddur færeysku landsliðstreyjunni, og hvatti sínar konur til sigurs á Íslandi. „Ég er ekki mikið inni í handbolta en það sem ég sá var magnað. Annar sigur hjá okkur.“ Handboltalandsliðin tvö, karla og kvenna, fóru í fyrsta sinn á stórmót í fyrra. Gunnar segir fótboltaliðið sækja innblástur þangað. „Þetta hafði sterk áhrif á færeysku þjóðina. Fólk fékk meiri trú á þessu, meiri eldmóð og sjálfstraust. Það má þakka handboltalandsliðunum fyrir þann aukakraft sem gerði okkur kleift að ná lengra og öðlast trú á okkur sjálfum. Sem betur fer getum við þetta líka í fótboltanum,“ segir Gunnar. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Gunnar Vatnhamar ræðir sögulegan árangur og ótrúleg íþróttaafrek Færeyinga
Færeyski boltinn Færeyjar Víkingur Reykjavík Besta deild karla HM 2026 í fótbolta Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Fleiri fréttir Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Sjá meira