Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2025 11:30 Eins og sjá má átti Dibaji Walker frábæran fyrsta leik á Íslandi þó að það dygði ekki til sigurs á útivelli gegn Val. Sýn Sport Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002. Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002.
Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira