29 ára stórmeistari látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 20:08 Daniel Naroditsky var orðinn skákstjarna mjög ungur og var meðal annars bestur í heimi meðal skákmanna undir tólf ára. Getty/ Lea Suzuki Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport Skák Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport
Skák Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira