Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. október 2025 07:33 Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Kynbundið ofbeldi Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Sjá meira
Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur.
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar