Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:30 Brian Kelly mætir til leiks þegar hann var enn þjálfari LSU skólaliðsins. Getty/Gus Stark Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball) Háskólabolti NCAA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Sjá meira
Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Sjá meira