Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. nóvember 2025 14:53 Shabana Mahmood er innanríkisráðherra Bretlands. Getty Shabana Mahmood innanríkisráðherra Bretlands vill fara dönsku leiðina í innflytjendamálum. Fulltrúar ráðuneytisins voru sendir til Danmerkur til að kynna sér kerfið þar. Danir eru með einhverja ströngustu innflytjendalöggjöf í Evrópu. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hyggist Mahmood tilkynna um breytingarnar seinna í mánuðinum en fréttaflutningurinn hefur strax vakið harkaleg viðbrögð vinstrivængs Verkamannaflokksins. Flokkurinn sem fer með völdin í Bretlandi um þessar mundir er nokkuð klofinn í málaflokknum en með örri fylgisaukningu Nigels Farage og Endurbótaflokksins sjá ráðherrar þörfina á að bregðast við. Flóknar fjölskyldusameiningar Í Danmörku er gríðarlega ströng innflytjendalöggjöf líkt og fjallað hefur verið um. Flóttafólk fær þar yfirleitt aðeins tímabundið dvalarleyfi jafnvel þegar þau eru á flótta undan átökum. Jafnframt ákveða dönsk yfirvöld hvað teljist öruggur áfangastaður. Guardian bendir á að innanríkisráðuneytið hafi litið reglur Dana um fjölskyldusameiningar hýru auga. Þegar flóttamaður sem fengið hefur dvalarleyfi sækir um fjölskyldusameiningu fyrir maka sinn fer í gang flókið ferli. Báðir einstaklingar þurfa að vera eldri en 24 ára, einstaklingurinn sem sækir um leyfið má ekki hafa þegið bætur síðastliðin þrjú ár og einnig að leggja fram tryggingu fyrir kostnaði. Sömuleiðis þurfa báðir aðilar að standast dönskupróf. Málflutningur öfgahægrisins Þingmaður Verkamannaflokksins sem Guardian ræddi við var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á fyrirætlanirnar. „Sósíaldemókratar [í Danmörku] hafa tekið til harkalegra ráðstafana í innflytjendamálum. Þeir hafa tileinkað sér málflutning öfgahægrisins,“ sagði Clive Lewis þingmaður. „Verkamannaflokkurinn þarf að saxa á fylgi Endurbótaflokksins en maður gerir það ekki með því að kasta atkvæðum frjálslyndra á glæ,“ sagði hann svo. Bretland Danmörk Innflytjendamál Flóttamenn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hyggist Mahmood tilkynna um breytingarnar seinna í mánuðinum en fréttaflutningurinn hefur strax vakið harkaleg viðbrögð vinstrivængs Verkamannaflokksins. Flokkurinn sem fer með völdin í Bretlandi um þessar mundir er nokkuð klofinn í málaflokknum en með örri fylgisaukningu Nigels Farage og Endurbótaflokksins sjá ráðherrar þörfina á að bregðast við. Flóknar fjölskyldusameiningar Í Danmörku er gríðarlega ströng innflytjendalöggjöf líkt og fjallað hefur verið um. Flóttafólk fær þar yfirleitt aðeins tímabundið dvalarleyfi jafnvel þegar þau eru á flótta undan átökum. Jafnframt ákveða dönsk yfirvöld hvað teljist öruggur áfangastaður. Guardian bendir á að innanríkisráðuneytið hafi litið reglur Dana um fjölskyldusameiningar hýru auga. Þegar flóttamaður sem fengið hefur dvalarleyfi sækir um fjölskyldusameiningu fyrir maka sinn fer í gang flókið ferli. Báðir einstaklingar þurfa að vera eldri en 24 ára, einstaklingurinn sem sækir um leyfið má ekki hafa þegið bætur síðastliðin þrjú ár og einnig að leggja fram tryggingu fyrir kostnaði. Sömuleiðis þurfa báðir aðilar að standast dönskupróf. Málflutningur öfgahægrisins Þingmaður Verkamannaflokksins sem Guardian ræddi við var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á fyrirætlanirnar. „Sósíaldemókratar [í Danmörku] hafa tekið til harkalegra ráðstafana í innflytjendamálum. Þeir hafa tileinkað sér málflutning öfgahægrisins,“ sagði Clive Lewis þingmaður. „Verkamannaflokkurinn þarf að saxa á fylgi Endurbótaflokksins en maður gerir það ekki með því að kasta atkvæðum frjálslyndra á glæ,“ sagði hann svo.
Bretland Danmörk Innflytjendamál Flóttamenn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira