Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 09:02 Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Sýn Sport Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Þeir hafa verið að reyna fyrir sér í frjálsum íþróttum og fótbolta-körfubolta en nú var komið að harpixinu. Þetta var sjötta umferð Extra-leikanna sem verða í gangi í allan vetur. „Núna erum við farin í handboltann. Þetta er mitt sport. Það er vítakastkeppni sem er fram undan. Tommi Steindórs. Hefðir mögulega orðið besti línumaður sögunnar ef þú hefðir bara valið handboltann,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það var ekkert um það að velja. Ég var frá Hellu. Ég fór í handbolta síðast í grunnskóla 2006 og ég hef bara ekki snert hann síðan. Þannig að það var aldrei neitt val um það að fara í handbolta,“ sagði Tómas Steindórsson. Klippa: Extra-leikarnir: 6. umferð - vítakeppni í handbolta „Andri, en þú aftur á móti æfðir handbolta. Má alveg segja að þú æfir handboltann ennþá,“ sagði Stefán Árni. „Já, ég tók æfingu á mánudaginn með þriðja flokki HK og það fór gott orð af því,“ sagði Andri Már Eggertsson sem viðurkenndi að hafa bara tekið fyrsta hálftímann. Það sá samt á Nablanum eftir æfinguna. „Já, ég fékk blöðru. Þetta var fyrsta æfingin í átta ár,“ sagði Andri Már sem mætti með teip í vítakeppnina. „Það sem er gaman við þessa keppni, kæru áhorfendur, er að þeir mæta með sinn eigin markvörð. Og þeir eru nú ekki af ódýrari gerðinni. Þetta eru silfurdrengirnir báðir,“ sagði Stefán. Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Þeir stóðu saman í marki íslenska landsliðsins þegar liðið vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Björgvin Páll er enn að spila og enn í landsliðinu en það er svolítið síðan skórnir hans Hreiðars fóru upp á hillu. Það má sjá stutt viðtal við silfurdrengina og svo alla vítakeppnina í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Handbolti Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31 Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Þeir hafa verið að reyna fyrir sér í frjálsum íþróttum og fótbolta-körfubolta en nú var komið að harpixinu. Þetta var sjötta umferð Extra-leikanna sem verða í gangi í allan vetur. „Núna erum við farin í handboltann. Þetta er mitt sport. Það er vítakastkeppni sem er fram undan. Tommi Steindórs. Hefðir mögulega orðið besti línumaður sögunnar ef þú hefðir bara valið handboltann,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það var ekkert um það að velja. Ég var frá Hellu. Ég fór í handbolta síðast í grunnskóla 2006 og ég hef bara ekki snert hann síðan. Þannig að það var aldrei neitt val um það að fara í handbolta,“ sagði Tómas Steindórsson. Klippa: Extra-leikarnir: 6. umferð - vítakeppni í handbolta „Andri, en þú aftur á móti æfðir handbolta. Má alveg segja að þú æfir handboltann ennþá,“ sagði Stefán Árni. „Já, ég tók æfingu á mánudaginn með þriðja flokki HK og það fór gott orð af því,“ sagði Andri Már Eggertsson sem viðurkenndi að hafa bara tekið fyrsta hálftímann. Það sá samt á Nablanum eftir æfinguna. „Já, ég fékk blöðru. Þetta var fyrsta æfingin í átta ár,“ sagði Andri Már sem mætti með teip í vítakeppnina. „Það sem er gaman við þessa keppni, kæru áhorfendur, er að þeir mæta með sinn eigin markvörð. Og þeir eru nú ekki af ódýrari gerðinni. Þetta eru silfurdrengirnir báðir,“ sagði Stefán. Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Þeir stóðu saman í marki íslenska landsliðsins þegar liðið vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Björgvin Páll er enn að spila og enn í landsliðinu en það er svolítið síðan skórnir hans Hreiðars fóru upp á hillu. Það má sjá stutt viðtal við silfurdrengina og svo alla vítakeppnina í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Handbolti Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31 Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00
„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti