Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Valur Páll Eiríksson skrifar 13. nóvember 2025 08:55 Aserar virðast hafa takmarkaðan áhuga á leik dagsins. MB Media/Getty Images Samkvæmt upplýsingum frá skipulagsaðilum leiks Aserbaísjan við Ísland í Bakú verða áhorfendur á bandi heimamanna umtalsvert færri en gert var ráð fyrir. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Bakú Liðin mætast á heimavelli liðs Neftci sem tekur um 11 þúsund manns í sæti. Búist var við átta þúsund manns hið minnsta á leikinn en samkvæmt upplýsingum morgunsins verða helmingi færri, nær fjögur þúsund manns á vellinum. Þar af er búist við um 20 Íslendingum í stúkuna sem hafa lagt leið sína hingað austur. Um er að ræða fyrri úrslitaleik Íslands af tveimur um umspilssæti fyrir HM á næsta ári. Vinni liðið Asera á Ísland fyrir höndum hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssætið í Varsjá á sunnudaginn kemur. Leikur Íslands við Asera hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint og í opinni dagskrá á Sýn Sport. Tengdar fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25 Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31 Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Bakú Liðin mætast á heimavelli liðs Neftci sem tekur um 11 þúsund manns í sæti. Búist var við átta þúsund manns hið minnsta á leikinn en samkvæmt upplýsingum morgunsins verða helmingi færri, nær fjögur þúsund manns á vellinum. Þar af er búist við um 20 Íslendingum í stúkuna sem hafa lagt leið sína hingað austur. Um er að ræða fyrri úrslitaleik Íslands af tveimur um umspilssæti fyrir HM á næsta ári. Vinni liðið Asera á Ísland fyrir höndum hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssætið í Varsjá á sunnudaginn kemur. Leikur Íslands við Asera hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint og í opinni dagskrá á Sýn Sport.
Tengdar fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25 Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31 Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
„Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46