Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Árni Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2025 22:14 Finnur Freyr gat verið ánægður með sína menn en ekki dómarar Vísir / Diego Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð. Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira
Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð.
Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira
Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47