Minni tekjur góðar fréttir Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 11:27 Daði Már fjármála- og efnahagsráðherra var að vonast eftir minni tekjum af sölu nikótínvara. Vísir/Ívar Fannar Tekjur ríkissjóðs af gjöldum á rafrettuvökva og nikótinpúða eru helmingi minni en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Fjármálaráðherra segir góðar fréttir að tekjurnar séu minni en gert var ráð fyrir. Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“ Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“
Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira