Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 19:09 Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins í kvöld. Sebastian Frej/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira