„Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar einu af fjölmörgum mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið. Vísir/Vilhelm Ísland tapaði á grátlegan hátt fyrir Úkraínu fyrr í kvöld í Varsjá. Leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna og var leikurinn gerður upp eftir leik þar sem Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru beðnir um hugmyndir að breytingum á liðinu. Kjartan Atli Kjartansson, sem stýrði uppgjösþættinum á SÝN Sport, spurði sérfræðingana að því hvort þeir væru með einhverjar lausnir fyrir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara. Kári Árnason greip orðið á lofti. „Eitthvað eitt?“, spurði Kári hálfhlægjandi og hélt áfram. „Ég hefði alltaf valið Gylfa Sig. í þetta verkefni. Það er bara svoleiðis. Það er þægilegt ef það vantar mark að setja hann inn á. Afhverju er hann ekki með? Ég veit það ekki. Það er svo stutt síðan að tímabilið kláraðist, hann er alltaf í góðu standi. Hann var stórkostlegur í lok tímabilsins og hleypur manna mest í deildinni.“ Lárus Orri og Kári voru með góð ráð fyrir landsliðið.Vísir / Skjáskot „Hann getur leyst þetta djúpa hlutverk manna best, sem getur hleypt Hákoni framar. Gylfi er reynslumeiri og er vanur að draga vagninn. Talandi um einhverja nostalgíu, það hefði verið gaman ef Jói Berg hefði lagt upp á móti Aserbaísjan og Gylfi skorað tvö eins og hann gerði þegar við unnum Úkraínu hérna heima. Þannig að það hefði verið skemmtilegur vinkill.“ Lárus Orri fór svo yfir það hve ungt liðið væri en að enginn væri of gamall. Einnig var rætt um það að vörning væri ekki að yngjast og að miðjan væri ögn léttvæg. Bar Aron Einar á góma og hvernig hann varð mikilvægur fyrir liðið á sínum tíma. Hægt er að horfa á alla umræðuna í spilaranum að neðan. Klippa: Hefði valið Gylfa Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50 Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34 Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, sem stýrði uppgjösþættinum á SÝN Sport, spurði sérfræðingana að því hvort þeir væru með einhverjar lausnir fyrir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara. Kári Árnason greip orðið á lofti. „Eitthvað eitt?“, spurði Kári hálfhlægjandi og hélt áfram. „Ég hefði alltaf valið Gylfa Sig. í þetta verkefni. Það er bara svoleiðis. Það er þægilegt ef það vantar mark að setja hann inn á. Afhverju er hann ekki með? Ég veit það ekki. Það er svo stutt síðan að tímabilið kláraðist, hann er alltaf í góðu standi. Hann var stórkostlegur í lok tímabilsins og hleypur manna mest í deildinni.“ Lárus Orri og Kári voru með góð ráð fyrir landsliðið.Vísir / Skjáskot „Hann getur leyst þetta djúpa hlutverk manna best, sem getur hleypt Hákoni framar. Gylfi er reynslumeiri og er vanur að draga vagninn. Talandi um einhverja nostalgíu, það hefði verið gaman ef Jói Berg hefði lagt upp á móti Aserbaísjan og Gylfi skorað tvö eins og hann gerði þegar við unnum Úkraínu hérna heima. Þannig að það hefði verið skemmtilegur vinkill.“ Lárus Orri fór svo yfir það hve ungt liðið væri en að enginn væri of gamall. Einnig var rætt um það að vörning væri ekki að yngjast og að miðjan væri ögn léttvæg. Bar Aron Einar á góma og hvernig hann varð mikilvægur fyrir liðið á sínum tíma. Hægt er að horfa á alla umræðuna í spilaranum að neðan. Klippa: Hefði valið Gylfa
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50 Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34 Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
„Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09
„Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34
Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34