Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Aron Guðmundsson skrifar 17. nóvember 2025 15:15 Jake Paul og Anthony Joshua mætast í hnefaleikahringnum í næsta mánuði Vísir/Samsett Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul mun mæta fyrrverandi heimsmeistaranum í þungavigt, Anthony Joshua í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð. Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“ Box Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“
Box Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira