„Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2025 07:01 Anton Månsson lék meðal annars með sænska landsliðinu og er hér í leik gegn Þjóðverjum. Hann er nú á sínu síðasta keppnistímabili. Getty/Axel Heimken Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. Læknar héldu í fyrstu að Månsson, sem er 36 ára, hefði fengið sýkingu og gáfu honum sýklalyf. Það hjálpaði ekkert til en eftir tólf daga og frekari rannsóknir kom krabbameinið í ljós. Månsson og Nadja, eiginkona hans, ákváðu að segja börnum sínum frá þessum hræðilegu fréttum. „Yngsta barnið mitt spurði beint: „Pabbi, ertu að fara að deyja núna?“ Það er auðvitað erfitt að heyra það. Eldri sonur minn, sem er að verða níu ára, er þolinmóðari og hlustar betur. Hann skilur að þetta er alvarlegt,“ sagði Månsson við Aftonbladet. „Eins og staðan er núna er ég aðallega þreyttur og lít ekki mjög veiklulega út en það mun breytast í meðferðinni. Ég mun líta öðruvísi út og líklega verður litið á mig með öðrum hætti,“ sagði Månsson. Hann er á lokaári ferilsins eftir að hafa til að mynda spilað með Melsungen, Lemgo og Minden í Þýskalandi, auk sænska landsliðsins. Síðustu ár hefur hann hins vegar leikið með Ystad heima fyrir og félagið sendir honum hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by Ystads IF Handboll (@yifhandboll) „Ystads IF styður heils hugar við Anton Månsson og fjölskyldu hans á þeim erfiðu tímum sem nú bíða í meðferðinni við krabbameininu. Anton hefur verið fjarverandi um tíma og við skiljum að margir hafi velt því fyrir sér, en nú þegar hann hefur sjálfur valið að segja frá þessu biðjum við alla um að sýna einkalífi hans og fjölskyldu hans fyllstu virðingu og tillitssemi. Nú hefur Anton aðeins einn leik til að einbeita sér að. Það er sá mikilvægasti af öllum. Og við vitum að hann mun takast á við hann með viljastyrk sínum og óþrjótandi baráttuanda,“ skrifar félagið á Instagram. Sænski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Læknar héldu í fyrstu að Månsson, sem er 36 ára, hefði fengið sýkingu og gáfu honum sýklalyf. Það hjálpaði ekkert til en eftir tólf daga og frekari rannsóknir kom krabbameinið í ljós. Månsson og Nadja, eiginkona hans, ákváðu að segja börnum sínum frá þessum hræðilegu fréttum. „Yngsta barnið mitt spurði beint: „Pabbi, ertu að fara að deyja núna?“ Það er auðvitað erfitt að heyra það. Eldri sonur minn, sem er að verða níu ára, er þolinmóðari og hlustar betur. Hann skilur að þetta er alvarlegt,“ sagði Månsson við Aftonbladet. „Eins og staðan er núna er ég aðallega þreyttur og lít ekki mjög veiklulega út en það mun breytast í meðferðinni. Ég mun líta öðruvísi út og líklega verður litið á mig með öðrum hætti,“ sagði Månsson. Hann er á lokaári ferilsins eftir að hafa til að mynda spilað með Melsungen, Lemgo og Minden í Þýskalandi, auk sænska landsliðsins. Síðustu ár hefur hann hins vegar leikið með Ystad heima fyrir og félagið sendir honum hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by Ystads IF Handboll (@yifhandboll) „Ystads IF styður heils hugar við Anton Månsson og fjölskyldu hans á þeim erfiðu tímum sem nú bíða í meðferðinni við krabbameininu. Anton hefur verið fjarverandi um tíma og við skiljum að margir hafi velt því fyrir sér, en nú þegar hann hefur sjálfur valið að segja frá þessu biðjum við alla um að sýna einkalífi hans og fjölskyldu hans fyllstu virðingu og tillitssemi. Nú hefur Anton aðeins einn leik til að einbeita sér að. Það er sá mikilvægasti af öllum. Og við vitum að hann mun takast á við hann með viljastyrk sínum og óþrjótandi baráttuanda,“ skrifar félagið á Instagram.
Sænski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira